Færsluflokkur: Bloggar

Dásamlegt !

Það er nú gott að borgarstjórinn þurfi ekki að kljást við ömurlegar götur borgarinnar sinnar í jólatrafíkinni.


mbl.is Dagur B. nýtur lífsins í Suður-Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Infantino situr í eigin skít.

Infantino og FIFA liðið situr fast í eigin skít og kvenna- og verkamannanýðingar Katarstjórnarinnar ráða öllu enda löngu búnir að greiða tugmilljónir dollara fyrir greiðann. Og gefa þeir nú skít í öll gefin loforð um "frjálslyndi" í sambandi við hinsegin fólk, bjórsölu og fleira á leikvongunum yfir mótið.

Allt var þetta fyrirsjáanlegt fyrir mörgum árum en dollararnir ráða ferð.


mbl.is HM-pistill: Verðum að bjarga gildum fótboltans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Djöfulsins hræsnarar !

Með alla sína mútupeninga biðja þeir okkur hin knattspyrnuáhugafólkið að hugsa um fótboltann en ekki allan ömurleikann sem fylgir afleiðingum gerða þeirra. Þeir hefðu átt að hugsa um fótboltann fyrst áður en þeir þáðu allar múturnar til að hafa mótin í Rússlandi og Katar þessir hálfvitar.


mbl.is FIFA: Einbeitið ykkur að fótboltanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er nú meira vælið !

Það er bara eins og himinn og jörð séu að farast þótt nokkur snjókorn falli hér í "borginni".

Þessi vadræði borgarinnarn/bæjanna við að hreinsa göturnar er heimatilbúið vandamál því þar er greinilega ekki til staðar, hvork verkkunnátta né nægilega mörg verkfæri til að standa í stykkinu. Að nú ekki sé talað um verktakana sem senda jafnvel hálfgerða unglinga sem ekkert kunna til verka og enga tilsögn hafa fengið til þess að moka snjó af götum borgarinnar.

Allavega þættu vinnubrögð margra sem ég hefi séð að störfum hálf hlægileg fyrir austan þaðan sem ég er kominn.

Ég hef sjálfur spurt pilt sem sendur var í mokstur m.a. í minni götu hvort honum hafi ekki verið sagt til hvernig hann skyldi beita tönninni á vélinni við verkið og sagði hannn ekki svo vera og kenndi ég honum verklagið. Hann var mjög glaður og veifaði mér með bros á vör þegar hann lauk við götuna mína.


mbl.is „Eins og að moka okkur í gegnum fjall“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Macron v.s. Putin

Viðs skulum vona að ekki fari um þetta samtal eins og útkomaqn úr samtali þeirra Chamberlain og Hitlers í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar.


mbl.is Macron segist hafa sannfært Pútín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er þessi kelling að rífa kjaft um lög ?

Sjálf dæmd af alþjóðlegum dómstóli með tilheyrandi fjárútlátum fyrir okkur skattborgarana ætti hún að halda sig á þessari frægu mottu.


mbl.is Telja takmarkanir ekki ríma við lögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Levi sjálfum að kenna !

Þeir hafðu átt að leyfa Kane að fara í sumar eins og hann vildi. Hefðu getað keypt mjög góðan frammherja í hans stað. Það kann ekki góðri lukku að stýra að vera með ósáttan leikmann innanborðs en mér virðisr svo vera á allri hans líkamstjáningu. Allavega hafa hugsanleg vistaskipti truflað hann mjög mikið og dregið úr honum kraft.

Nuno er búinn að sanna sig sem góður stjóri og gæti vel átt eftir að gera góða hluti með Tottenham fái hann tíma til að ná liðinu á strik.


mbl.is Tottenham íhugar að reka Santo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki nema eðlilegt að taka hann í dýrlingatölu !!!

Hvað skyldi mörgum börnum og nunnum hafi verið nauðgað og þau svívirt á hans vakt í vadikaninu ? Nei, ég bara spyr í tilefni frétta bæði nýrra og eldri um hroðan innan katólsku kirkjunnar.


mbl.is „Brosandi páfinn“ nálgast dýrlingatölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Hjörvar O Jensson

Höfundur

Hjörvar O Jensson
Hjörvar O Jensson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband