Færsluflokkur: Bloggar

Hvað ef aftur gýs þarna í grendinni ?

Gjósi aftur þarna í grendinni og nýtt hraun rennur og raskar því gamla mun þá Skipulagsstofnun sjá til að færa landið í fyrra horf ??  Væri ekki rétt að leyfa fólki að bjarga sér og heimila því að virkja þetta rennsli.


mbl.is Vilja frekari rök fyrir röskun á hrauni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarf ekki að skoða fleira í þessum rekstri ?

 Það eru margar fleiri stærðir í þessum rekstri heldur en orkuverðið m.a. hráefnisverð frá skildum aðiða, þarf ekki að skoða það og fá lækkun á því ? Var ekki þetta fyrirtæki með lágmarksverð á raforku -nánast gjafverð- áratugum saman ? Hvernig má vera að fyrirtækinu hafi verið siglt í þessa stöðu á nokkrum árum ? Þarf kanske forstjórinn að líta í eigin barm og e.t.v. lækka ofurlaunin sín til að sýna lit og koma til móts við erfiðleikana ? Nei, ég segi nú bara svona !  Almenningur í þessu landi sem greiðir hátt orkuverð, sérstaklega úti á landi, á heimtingu á að þetta fyrirtæki greiði eðlilegt verð fyrir orkuna svo og önnur sambærileg fyrirtæki.


mbl.is Sjá ekki út úr taprekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Hjörvar O Jensson

Höfundur

Hjörvar O Jensson
Hjörvar O Jensson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 5477

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband