Þetta er nú meira vælið !

Það er bara eins og himinn og jörð séu að farast þótt nokkur snjókorn falli hér í "borginni".

Þessi vadræði borgarinnarn/bæjanna við að hreinsa göturnar er heimatilbúið vandamál því þar er greinilega ekki til staðar, hvork verkkunnátta né nægilega mörg verkfæri til að standa í stykkinu. Að nú ekki sé talað um verktakana sem senda jafnvel hálfgerða unglinga sem ekkert kunna til verka og enga tilsögn hafa fengið til þess að moka snjó af götum borgarinnar.

Allavega þættu vinnubrögð margra sem ég hefi séð að störfum hálf hlægileg fyrir austan þaðan sem ég er kominn.

Ég hef sjálfur spurt pilt sem sendur var í mokstur m.a. í minni götu hvort honum hafi ekki verið sagt til hvernig hann skyldi beita tönninni á vélinni við verkið og sagði hannn ekki svo vera og kenndi ég honum verklagið. Hann var mjög glaður og veifaði mér með bros á vör þegar hann lauk við götuna mína.


mbl.is „Eins og að moka okkur í gegnum fjall“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjörvar O Jensson

Höfundur

Hjörvar O Jensson
Hjörvar O Jensson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband