Færsluflokkur: Bloggar
9.6.2023 | 07:03
Er hún ofurkona ?
Ég segi bara enn og aftur hvað liggur þessari konu á að verða ráðherra á sínu fyrsta kjörtímabili sem þingmaður ? Væri ekk rétt að leyfa Jóni að klára þau góðu verk semhan hefur hafið af krafti ? Enginn eer líklegri en hann til að fylgja þeim eftir í mark.
Þrýsta á Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2023 | 22:35
Er þessi ágæta kona svona ofboðslega klár ?
Hvað liggur þessari konu svona mikið á að komast í ráðherasæti nýkomin á þing ? Er hún svona rosalega klár að ófært sé annað en að koma henni í ráðherrastól á sínu fyrst þingi ?
Væri ekki rétt að leyfa Jóni að klára sín góðu verk einkum þar sem hann þorir að taka ákvarðanir og standa við þær og er afar duglegur þingmaður og ráðherra ?
Það var bara massíft andlegt ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2023 | 16:00
Ráðamenn menntamála leggi við hlustir.
Hér talar kona sem virkilega hefur vit og áhuga á málefninu. Og ættu ráðamenn borgar og menntamála að leggja við hlustir það sem hún hefur fram að færa.
Lyktar af Excel-skjali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2023 | 17:14
"Aflífun" hvala við Ísland -hvert er umræðan komin-
Dýr eru aflífuð í sláturhúsum en hvalir og aðrar dýrategundir eru veiddar, skotnar, drepnar en ekki aflífaðar. Tölum íslensku en finnum ekki upp orð til að þjóna hagsmunum mótmælenda hvalveiða.
Það gefur auga leið, að minsta kosti fyrir þá sem stunda veiðar, að það getur þurft fleiri en eitt skot á veiðidýr til að það falli í valinn. Þess þurfti meira að segja, og þarf vafalaust enn, í sláturhúsum t.d. á stóra hrúta sem stundum þarf að skjóta tveim til þremur skotum í hausinn áður en þeir falla. Ég geri mér grein fyrir að veiðiaðferðir við hvalveiðar geta farið fyrir brjóstið á viðkvæmum en það þýðir ekki það að þeim skuli hætt og þar með látið í minnipokann fyrir mestmegnis erlendum fáfræðingum. Við búum enn í veðimannasamfélagi og verðum að haga umræðunni í samræmi við það.
Ég vil taka það fram að ég á engra hagsmuna að gæta í þessu máli aðra en að við látum ekki undan fáfróðum erlendum mótmælendum, eða skriffinnum við skrifborð í Reykljavík og tökum ákvarðanir byggðar á okkar hefðum og rétti.
Segir tíma kominn til að ræða bann við hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2023 | 23:31
Með gæsahúð !
Það væri verulega orðum aukið að ég hafi verið með gæsahúð eftir flutninginn. Mér fannst þetta lag aldrei líklegt til að komast áfram í keppninni, því miður.
Þjóðin með gæsahúð eftir atriði Diljár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2023 | 18:41
Andlíðræði !
Þetta hljóta að vera ólíðræðislegustu kosningar allra tíma þar sem innan við fimm, já inan við fimm prósent félagsmanna ákveða örlög allra hinna.
Þetta er langtum verra en "þjóðaratkvæðagreiðslan" fræga um drög að nýrri stjórnarskrá sem fram fór 20.10.12. Í henni greiddu 31% atkvæðisbærra landsmanna atkvæði með drögunum og fylgjendur þeirra og "höfundar" hafa ætíð síðan haldið því fram að meirihluti þjóðarinnar hafi samþykkt dragarægsnið, sem er auðvitað fásinna. Enda reyndi þetta liða að breyta reglum um meðferð málsina á alþingi eftirá til að reyna að nauðga málinu á dagskrá og í gegn.
Við erum auðvitað himinlifandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2022 | 18:13
Dásamlegt !
Það er nú gott að borgarstjórinn þurfi ekki að kljást við ömurlegar götur borgarinnar sinnar í jólatrafíkinni.
Dagur B. nýtur lífsins í Suður-Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2022 | 16:38
Infantino situr í eigin skít.
Infantino og FIFA liðið situr fast í eigin skít og kvenna- og verkamannanýðingar Katarstjórnarinnar ráða öllu enda löngu búnir að greiða tugmilljónir dollara fyrir greiðann. Og gefa þeir nú skít í öll gefin loforð um "frjálslyndi" í sambandi við hinsegin fólk, bjórsölu og fleira á leikvongunum yfir mótið.
Allt var þetta fyrirsjáanlegt fyrir mörgum árum en dollararnir ráða ferð.
HM-pistill: Verðum að bjarga gildum fótboltans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2022 | 14:07
Djöfulsins hræsnarar !
Með alla sína mútupeninga biðja þeir okkur hin knattspyrnuáhugafólkið að hugsa um fótboltann en ekki allan ömurleikann sem fylgir afleiðingum gerða þeirra. Þeir hefðu átt að hugsa um fótboltann fyrst áður en þeir þáðu allar múturnar til að hafa mótin í Rússlandi og Katar þessir hálfvitar.
FIFA: Einbeitið ykkur að fótboltanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2022 | 15:37
Frábær viðbrögð !
Þessi viðbrögð ráðherranns eru frábær og ekkert við þau að bæta.
Utanríkisráðherra segir fulltrúa Rússlands hörundsára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar