30.9.2025 | 15:24
Móðgun við hvern ?
Mín skoðun er að það yrði móðgun við verðlaunin, almenna skynsemi og alla vel þenkjandi menn ef Nóbelsnefndin félli í þá grifju að veita -þessum manni- verðlaunin.
![]() |
Móðgun við Bandaríkin hljóti Trump ekki Nóbelsverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 54
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 5999
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan Greta Thunberg lagði það á sig að setja upp sólgleraugu og sigla á seglbát um Miðjarðarhafið til Gasa með sómasamlokur
Þessi ferð er vel skrásett með óteljandi sjálfsmyndum af henni sem birtust á vefsíðum víða
Eða Emmanuel Macron sem flaug alla leið til Moskvu til að hitta Pútín við langa borðið
Grímur Kjartansson, 30.9.2025 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning