17.4.2025 | 11:27
Sammála: Öskrin í íslenskum lýsendum óþolandi.
Ég kaupi nú ekki neinar af þessum rásum sem eru með íþróttaefni nema gamla góða RÚV. En samt heyri ég þessar lýsingar annað slagið þar sem ég kem og þær eru í gangi og þykir þær óþolandi.
Fari ég ekki á Ölver að horfa á Enska boltann tek ég hann í gegn um prýðileg strím sem ég hef aðgang að og þar eru lýsingar öllu hófstiltari, málefnalegri og af meiri þekkingu en þær íslensku.
Þannig að íslensku lýsendur takið ykkur tak og breytið nálgun ykkar og reynið að taka mið af þeim sem lýsa enska boltanum á erlendum stöðvum. Set þetta fram í bestu meiningu.
![]() |
Þessi endalausu öskur eru of mikið af því góða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning