Hroðaleg frétt !

Það er naumast að bílstjóranum hefur legið á að komast af stað. Að hann skildi ekki fylgjast með farþega sínum komast klakklaust úr rútunni heldur æða af stað án þess að veita því athygli sem gerðist. Þetta er vítaverð framkoma og athugunarleysi sem hlítur að draga dilk á eftir sér. 

Konunni sem í þessu lenti óskar maður bara góðs og skjóts bata með einlægri von um að ekki hljótist af varanlegt líkamstjón.

Mér er kunnugt um tvö lík atvik sem urðu hjá strætó í Reykjavík.


mbl.is Húðin flett­ist af frá ökkla upp að hné
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjörvar O Jensson

Höfundur

Hjörvar O Jensson
Hjörvar O Jensson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband