Blessuð sé minning Dóra.

Ég kynntist Dóra svolítið þegar við vorum á Spáni í golfferð fyrir all mörgum árum. Hann setti mjög skemmtilegan svip á ferðina og mætti t.d. með ukulele á teig og spilaði fyrir okkur fjörug stef annað slagið. Eitt kvöldið bauð hann mér og hjónum sem við kynntumst þarna með sér til þorps í nágrenninu og fengum við okkur þar að borða og nutum félagsskaparins fram eftir kvöldi.  Þetta var með skemmtilegri golfferðum sem ég hef farið og ekki síst Dóra að þakka og góðum kynnum við hann og fleiri.

Blessuð sé minning Halldórs Bragasonar, gítarleiara og innileg samúðarkveðja til aðstandenda.

Hjörvar O Jensson. 


mbl.is Halldór Bragason lést í brunanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjörvar O Jensson

Höfundur

Hjörvar O Jensson
Hjörvar O Jensson

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband