13.9.2023 | 17:42
Er Mogga í nöp við Fjarðaál ?
Moggi flytur reglulega fréttir af flúormæligum í Reyðarfirði með vandlætingartón. Ekki hafa birtst sambærilegar fréttir af flúormælingum í nágrenni álveranna hér syðra ! Það vill nú svo til að í Reyðarfirði er nánast enginn búskapur að marki sem gæti skaðast af þessari litlu mengun og í viðkomandi skýrslum kemur fram að hún er ekki skaðleg mannfólkinu. Hvað er málið Moggi ?
Hnippi stjórnvöld eða verkalýðsforystan lítilega í álverið í Straumsvík hótar frú Rist að eigendurnir muni bara loka og pakka saman og þá limpast stjórnvöld (ríki og bær) niður svo og verlkalýðsforingjarnir. Ég segi nú bara á íslensku "veri þeir sem vera vilja og fari þeir sem fara vilja mér og mínum að meinalausu". Það losnaði þá gott vinnuafl til að taka við af einhverju af öllum útlendingunum sem gætu þá farið til síns heima.
Flúor í grasi yfir viðmiðunarmörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.