17.8.2023 | 14:39
Er ekki verið að skora á ranga aðila ?
Eru ekki ákveðnir aðilar í þessu samfélagi sem eru að skora á bæjaryfirvöld og önnur stjórnvöld að "finna lausnir" fyrir ólöglega innflytjendur að skora á ranga aðila ? Væri ekki nær að skora á þetta ólöglega fólk, sem fengið hefur afgreiðslu lögum samkvæmt, að þyggja tiltæka styrki til að koma sér úr landi eins og þeim ber ?
![]() |
Hvorki heimilt né skylt að veita fjárhagsaðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.