3.6.2025 | 08:23
GAT NÚ VERIÐ !
Gat nú verið að gæslumenn hinna betur settu settu sig upp á móti fyrstu raunverulegu breytingum til hagsbóta fyrir hina lægra settu. Ekki er ég hrifinn af né stuðningsmaður FF né IS en í þessu máli er ég hennar stuðningsmaður og hvet hana til að fara alla leið með þetta mál.
Það stóð ekki í fjármálaráðuneitinu og þessu liði að ausa úr sjóðum ríkisins til fyrirtækja, jafnvel sem ekkert þurftu á því að halda, hér fyrir fáum árum. En þessi sjálfsagða leiðrétting er auðvitað "allt annars eðlis" eða er það ekki ?
Áfram með málið Inga !
![]() |
Ráðuneytið hjólar í frumvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 3. júní 2025
Um bloggið
Hjörvar O Jensson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar